Regnbogavottun

Regnbogavottun Árbæjarskóla
Við erum stolt af því að tilkynna að Árbæjarskóli hefur hlotið regnbogavottun. Þetta er viðurkenning á því starfi sem við höfum unnið til að gera skólann okkar hinseginvænni og til þess að stuðla að umburðarlyndi og víðsýni.
Frekari upplýsingar má finna hér Regnbogavottun Reykjavíkur