UNESCO - skóli

Unesco

Árbæjarskóli er UNESCO-skóli 

Árbæjarskóli er UNESCO-skóli og byggir því stefnu sína á hinum 17 heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Það þýðir að við leggjum sérstaka áherslu á sjálfbærni, mannréttindi, menningarlega fjölbreytni og alþjóðlega samvinnu í öllu skólastarfi. 

 

Við erum stolt af þessu mikilvæga skrefi og hlökkum til áframhaldandi þróunar í anda UNESCO

 

Hér má finna frekari upplýsingar um Unesco skóla: https://un.is/unesco-skolar/