Foreldrastarf í Árbæjarskóla
Markvisst er unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að skólastarfi. Í hverjum skóla er starfrækt foreldrafélag, foreldraráð eða skólaráð.
Foreldrafélag Árbæjarskóla
Við Árbæjarskóla starfar öflugt foreldra félag sem hefur það að markmiði að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla. Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.
Stjórn foreldrafélags 2024-2025
- Hildur Jóna Friðriksdóttir, formaður
- Vera Sveinbjörnsdóttir, gjaldkeri
- Agnieszka Marzok
- Andri Már Sigurðsson
- Elísabet Eydís Leósdóttir
- Ester Hlíf Sigurðardóttir
Hafa samband
Netfang: foreldrafelarb@gmail.com